„Hundur í óskilum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hundur í óskilum''' er 2ja manna hljómsveit skipuð þeim kennaramenntuðu Hjörleifi Hjartarsyni og Eiríki G Stephensen. Hljómsveitin spilar einkum lög annarra tónistarmanna í spaugilegum útsetningum þar sem fjöldi óvenjulegra hljóðfæra koma við sögu. Hafa þeir haldið fjölda tónleika og verið iðnir við að mennta grunnskólabörn í skemmtilegum hliðum tónlistar. Hljómsveitin gaf út plötu árið 2002 sem hét "'''Hundur í óskilum'''''" og er uppseld. Útgáfutónleikar voru haldnir á á Dómó í Reykjavík þann 15. nóv. sl. og á Græna hattinum á Akureyri þann 29. nóv. í tilefni af útkomu seinni plötu þeirra félaga sem heitir: "'''Hundur í óskilum snýr aftur''''''" en hún er einmitt tekin upp á Græna hattinum í maí sl.