„Smokkfiskar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Loligo vulgaris.jpg|250px|thumb|[[Evrópskur smokkfiskur]] (''Loligo vulgaris'')]]
'''Smokkfiskur''' (einnig nefndur '''smokkur''', '''halafiskur''' eða '''höfuðfætingur''') er tíarma [[lindýr]] af ættbálki [[Smokkar|smokka]] (''Decapoda''). Hann lifir í sjó mjög víða, og sprautar bleki ef hann er áreittur. [[Guðmundur G. Hagalín]], rithöfundur, nefndi smokkfiskinn ''hinn þorskhættulega blekbullara sjávarins''. Smokkfiskur var mikið notaður til [[Beita|beitu]] hér áður fyrr (''beitusmokkur''). [[Búrhvalur]] og [[Grindhvalur|grindin]] nærist mikið á smokkfiski.