„1629“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m viðbætur
Lína 10:
* [[4. mars]] - [[Massachusettsflóanýlendan]] fékk [[konungsleyfi]].
* [[10. mars]] - [[Karl 1. Englandskonungur]] leysti [[breska þingið]] upp og hóf [[ellefu ára harðstjórnin]]a þar sem ekkert þing var.
* [[22. maí]] - [[Kristján 4.]] Danakonungur samdi um frið við [[Albrecht von Wallenstein]] með [[Lýbikusáttmálinn|Lýbikusáttmálanum]] sem batt endi á afskipti Dana af [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]].
* [[4. júní]] - Skip [[Hollenska Austur-Indíafélagið|Hollenska Austur-Indíafélagsins]], ''[[Batavia]]'', strandaði á rifi undan vesturströnd [[Ástralía|Ástralíu]].