„SMÁÍS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.232.225 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Steinninn
Lína 1:
:''Þessi grein er um Samtök myndrétthafa á Íslandi, SMÁÍS getur einnig átt við [[Samfélag margmiðlunar áhugafólks á Íslandi]]''
sama mellustand á Íslandi
{{Fyrirtæki |
nafn = Samtök myndrétthafa á Íslandi |
merki = |
gerð = Samtök |
slagorð = |
stofnað = [[1992]] |
staðsetning = [[Laugavegur]] 182 <br /> 105 [[Reykjavík]] <br /> [[Ísland]] {{ISL}} |
lykilmenn = [[Snæbjörn Steingrímsson]], framkvæmdarstjóri |
stafsmenn = |
starfsemi = Hagsmunasamtök myndrétthafa |
vefur = [http://www.smais.is www.smais.is]
}}
 
'''SMÁÍS''' ('''Samtök myndrétthafa á Íslandi''') voru stofnuð [[1992]] til að gæta hagsmuna rétthafa myndefnis á [[Ísland]]i.
 
Félagsmenn samtakanna hafa rétt til dreifingar á meirihluta kvikmynda- og sjónvarpsefnis og tölvuleikja á íslenskum markaði. Félagsmenn eru kvikmyndahús, helstu útgefendur kvikmynda- og sjónvarpsefnis, sjónvarpsstöðvar og helstu dreifingaraðilar tölvuleikja. SMÁÍS er samstarfsaðili [[Motion Picture Association]] hér á landi.
 
==Meðlimir==
Meðlimir samtakana eru:
* [[365 Ljósvakamiðlar]]
* [[Bergvík]]
* [[Myndform]]
* [[RÚV]]
* [[Sam-Félagið]]
* [[Sena]]
* [[Skjárinn]]
* [[Motion Picture Association]]
 
==Sjá einnig==
* [[SAMTÓN]]
* [[Istorrent]]
 
==Tenglar==
* [http://www.smais.is SMÁÍS]
 
 
{{Íslensk kvikmyndagerð}}
{{kvikmyndastubbur}}
[[Flokkur:Íslensk félagasamtök]]
[[Flokkur:Kvikmyndagerð á Íslandi]]
{{S|1992}}