„Lukkuborgarætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Lukkuborgarætt''' hefur verið ríkjandi konungsætt [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1863]], er [[Kristján IX]] tók við ríki. Hún er kennd við [[Glücksburg]], bæ í [[Slésvík]], og heitir reyndar fullu nafni ''Slesvig-Holsten-Sønderborg-Lyksborg'' á dönsku, en ''Schleswig-Holstein-Sonderburg-Glücksburg'' á þýsku. Lukkuborgarætt er kvísl af [[Aldinborgarætt]], sem hefur verið við völd í Danmörku síðan [[Kristján I]] varð konungur árið [[1448]].
 
{{Danmörk-stubbur}}
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Danakonungar]]