„Varnarhættir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
→‎Dæmi um varnarhætti: Jæja, ekki er nú enska greinin sammála Vísindavefnum - dreg aðeins úr fullyrðingunni
Haukurth (spjall | framlög)
Lína 9:
'''Tilfærsla''' (e. ''displacement'') er að beina tilfinningu og viðhorfum að einhverju sem getur þjónað sem staðgengill fyrir annað. Dæmi um það er að sýna reiði gagnvart einstaklingi sem hefur ekki orsakað reiðina, t.d. vegna þess að sá sem reiðin ætti að beinast að er of ógnvekjandi. Maður sem hefur verið skammaður af yfirmanni sínum í vinnunni og sparkar í hundinn þegar hann kemur heim hefur orðið fyrir tilfærslu á tilfinningum sínum.<ref>Appignanesi, bls. 173.</ref><ref name="Heiða"/><ref>Aldís Unnur Guðmundsdóttir, bls. 404.</ref>
 
'''Göfgun''' (e. ''sublimation'') er umbreyting kynferðislegra eða árásargjarnra eðlisávísana í félagslega samþykkt form. Sálarorkan fær þá útrás í starfsemi sem stjórnast ekki af eðlisávísunum. Til dæmis gæti einstaklingur fengið útrás fyrir árásarhvöt með því að yrkja ljóð. Kenningin segir að göfgun geti fremirfremur en ýmsir aðrir varnarhættir stuðlað að geðheilbrigði.<ref name="App170">Appignanesi, bls. 171.</ref><ref name="Heiða"/>
 
==Tilvísanir==