„Varnarhættir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
Haukurth (spjall | framlög)
m Meira tilvísanaföndur
Lína 1:
Í kenningum [[Sigmund Freud|Sigmunds Freud]] eru '''varnarhættir sjálfsins''' ferli sem bæla átök milli [[það]]sins og [[yfirsjálf]]sins. Þessir varnarhættir krefjast [[sálarorka|sálarorku]] og því meiri eftir því sem togstreitan milli þaðsins og yfirsjálfsins er meiri.<ref>AUGAldís &Unnur JPGuðmundsdóttir, bls. 75.</ref> Bæling er dæmi um varnarhátt. Hún leitast við að gera óæskilegar hugmyndir eða [[skyndihvöt|skyndihvatir]] ómeðvitaðar og þannig geta sársaukafullar tilfinningar sem skapast af togstreitu milli [[vellíðunarlögmálið|vellíðunarlögmálsins]] og [[veruleikalögmálið|veruleikalögmálsins]] togast niður í [[dulvitund]]ina.<ref name="App170">Appignanesi, bls. 170.</ref>
 
'''Afturhvarf''' eða '''bakrás''' (e. ''regression'') er að hverfa aftur til hegðunar sem einkennist af minni þroska (fyrra [[þroskastig]]i). Samkvæmt kenningunni gæti t.d. fullorðinn einstaklingur sem byrjar að sjúga puttann hafa orðið fyrir afturhvarfi til [[munnstig]]s.<ref name="App170"/><ref>Heiða María Sigurðardóttir.</ref><ref name="App170"/>
 
==Tilvísanir==