„Ívarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
ný grein um hlutleysu
Thvj (spjall | framlög)
vörpun
Lína 1:
'''Hlutleysufall''' eða '''hlutleysuvörpun''' er [[fall (stærðfræði)|fall]], sem varpar [[mengi]] á sig sjálft, þ.a. sérhvert [[stak]] í [[formengi]] fallsins hefur eitt og aðeins eitt stak í [[bakmengi]]nu, sem er jafnt stakinu úr formenginu. Hlutleysufall er gjarnan táknað með ''i'' og er þá skilgreint þannig: <math>\forall x \in Y: i_Y(x)=x</math>. [[Fallgildi]] hlutleysufalls er stök í mengi [[fastapunktur|fastapunkta]] fallsins og hlutleysufall er skv. skilgreiningu [[gagntækt fall]].
 
==Sjá einnig==
* [[Hlutleysa]]
 
{{Stærðfræðistubbur}}
[[Flokkur:Fallafræði]]