Munur á milli breytinga „American Dad!“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''American Dad!''' eru bandarískir háðsádeilu-teiknimyndaþættir sem framleiddir eru af Underdog Productions og Fuzzy Door Productions fyrir [[20th Century ...)
 
[[Mynd:AmericanDadCast.png|thumb|Aðalpersónur í þættinum American Dad!]]
'''American Dad!''' eru [[Bandaríkin|bandarískir]] háðsádeilu-teiknimyndaþættir sem framleiddir eru af [[Underdog Productions]] og [[Fuzzy Door Productions]] fyrir [[20th Century Fox]]. Höfundur þáttanna að hluta til er [[Seth MacFarlane]], höfundur [[Family Guy]] þáttanna. Fyrsti þátturinn var sýndur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] þann [[6. febrúar]] árið [[2005]]. Þátturinn fylgist með lífi [[CIA]] fulltrúans [[Stan Smith]] og fjölskyldu hans.
 
1.206

breytingar