„Afleiða (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
snyrti
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Afleiða''' er í [[stærðfræði]] [[fall (stærðfræði)|fall]], sem fæst við [[deildun]] á [[samfelldni|samfelldu]] og [[deildanlegt fall|deildanlegu falli]]. Ef fallið er [[fasti|fastafall]] er afleiðan [[núll|núllfallið]].
 
[[Núllstöð]] ''1. afleiðu'' falls gefur [[punktur (rúmfræði)|punkta]] þar sem fall hefur [[útgildi]], en núllstöð ''2. afleiðu'' afleiðunnar ([[önnur afleiða]]) gefur punkta þar sem fall hefur [[beygjuskil]].
 
{{stærðfræðistubbur}}