„Norðmannsætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: ''Norðmannsætt''' er íslensk ætt, rakin frá Jóni Jónssyni Norðmann (1820-1877) presti og Katrínu Jónsdóttur (1828-1829) konu hans. Jón Jónsson Norðmann...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Norðmannsætt''' er íslensk ætt, rakin frá Jóni Jónssyni Norðmann ([[1820]]-[[1877]]) [[presti]] og Katrínu Jónsdóttur ([[1828]]-[[1829]]) konu hans.
 
Jón Jónsson Norðmann var sonur Jóns Guðmundssonar frá [[Ásgerðarstaðir|Ásgerðarstöðum]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]] í [[Myrkársókn]] ([[1801]]-[[1866]]) og Margrétar Jónsdóttur frá [[Ytri-Bægisá]] á [[Þelamörk]] ([[1796]]-[[1872]]). Hann fæddist á [[Fell í Sléttuhlíð|Felli í Sléttuhlíð]], nam [[guðfræði]] og var prestur á [[Miðgarðar|Miðgörðum]] í [[Grímsey]] frá [[1846]] til [[1849]] og á [[Barð í Fljótum|Barði í Fljótum]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] til dauðadags.