„Garðastræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Garðastræti''' er alllöng gata í [[Gamli Vesturbærinn|vesturbæ]] [[Reykjavík]]ur. Það byrjar í norðri við [[Vesturgata|Vesturgötu]] og liggur suður að [[Hólavallakirkjugarður|Hólavallakirkjugarði]] og gatnamótum [[Hólatorg]]s og [[Kirkjugarðsstígur|Kirkjugarðsstígs]]. Garðastræti markar austurmæri gamla vesturbæjarins, annars vegar við [[Grjótaþorp]] milli Vesturgötu og [[Túngata|Túngötu]], en hins vegar við hinn eiginlega miðbæ Reykjavíkur frá Túngötu og suður að kirkjugarðinum. Sendiráð [[Rússland]]s og [[Kanada]] standa við Garðastræti og sendiráð [[Kína]] á einnig hús þar. Þar eru einnig [[Hallveigarstaðir]], hús [[Geðhjálp]]ar og nokkur fyrirtæki.
 
Nafn sitt dregur gatan af löngum [[Túngarður|túngörðum]] sem lágu meðfram henni vestaverðri fram á tuttugustu öld. Þeir afmörkuðu [[Hólavöllur|Hólavöll]] og [[Landakotstún]] á meðan landbúnaður var stunaður í kring um Reykjavík.
{{reykjavíkurstubbur}}
 
{{Reykjavíkurstubbur}}
[[Flokkur:Götur í Reykjavík]]