„Souvanna Phouma“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Prins Souvanna Phouma''' (fæddist 7 október [[1901]] -, dó 10 janúar [[1984]]) var leiðtogi hinna hlutlausu í átökum vinstri og hægri í [[Laos]] á árunum 1945 til 1975. Hann var einnig mörgum sinnum [[forsætisráðherra]] í konunglegu ríkisstjórninni í Laos, [[1951]] - [[1952]], [[1956]] - [[1958]], [[1960]] og [[1962]] - [[1975]].
 
Souvanna Phouma fæddist inn í varakonugsfjöldskylduna í [[Luang Prabang]], hann var náfrændi [[Sisavangvong]] konungs Laos. Hann fékk franska menntun í [[Hanoi]], [[Paris]] og [[Grenoble]], þar útskrifaðist hann sem [[arkitekt]] og [[byggingaverkfræðingur]].
 
== Heimildir ==
 
* Stuart-Fox, Martin (1997) ''A History of Laos''. Cambridge: University Press.
* Gunn, Geoffrey C. (1998) ''Theravadins, Colonialists and Commissars in Laos''. Bangkok: White Lotus Press.
 
{{ffde|1901|1984|Phouma, Souvanna}}
[[Flokkur:Laosar|Phouma, Souvanna]]
{{d|1984}}
 
[[Flokkur:Laosar]]
 
[[en:Souvanna Phouma]]
50.763

breytingar