„Star Trek“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:T'Pol.jpeg|thumb|Kynningarmynd af [[T'Pol]], einum af aðalpersónunum í [[Star Trek: Enterprise]].]]
 
'''Star Trek''' er Bandarískbandarísk vísindaskáldsaga og spannar um 725 [[þáttur|þætti]], 10 [[kvikmynd]]ir, hundruð [[bók]]a og margt annað sem hefur verið gefið út og er byggt á þessari ímyndaðri veröld [[Gene Roddenberry]]s. Þessi veröld á að sýna okkur að [[mannkyn]]ið getur unnið saman og unnið að sameiginlegu markmiði. Kvikmyndirnar fjalla flestar um að bjarga [[Jörðin]]ni frá fyrirbærum sem eru að fara að [[tortíming|tortíma]] henni.
 
Star Trek heimurinn gengur út á það að mannkynið hefur, ásamt íbúum fleiri [[reikistjarna]], sameinast í [[United Federation of Planets]] (oft kallað Federation í þáttunum) og vinna þar með saman að þeim vandamálum sem koma upp. Helstu einkenni þáttanna er afnám [[gjaldmiðill|gjaldmiðla]] (þ.e.a.s. peninga), [[kynjamisrétti]]s, [[kynþáttahatur]]s og síðan eru [[sjúkdómur|sjúkdómar]] sjaldgæfir.
 
==Saga==
 
===Upphafið og fyrsta Star Trek þáttaröðin===
Árið [[1964]] gerði Roddenberry þriggja ára þróunarsamning við fyrirtækið [[Desilu]] sem síðar var keypt af fyrirtækinu [[Gulf+Western]] sem síðar [[sameining|sameinaðist]] fyrirtækinu [[Paramount Pictures]]. Leitin að [[sýningaraðili|sýningaraðila]] hófst og var prufuþátturinn The Cage, með þáverandi [[kærasta|kærustunni]] hans, [[Majel Barret]], sem „númer eitt“, framleiddur og hann lagður fyrir stjórnendur margra sjónvarpsstöðva. [[NBC]] sjónvarpsstöðin hafnaði þættinum í fyrstu en voru hrifnir af hugmyndinni svo þeir létu framleiða annan prufuþátt sem hét Where No Man Has Gone Before. Sú hugmynd var samþykkt og hófst framleiðsla á þáttaröðinni Star Trek, sem síðar var kölluð [[Star Trek: The Original Series|The Original Series]] til aðgreiningar frá öðrum Star Trek þáttaröðum. ogHún var fyrst sýnd reglulega árið 1966 eða þremur árum eftir að bresku vísndaskáldsögu þættirnir-þáttunum [[Doctor Who]] hófu göngu sýnasína og er það eina vísinda skáldsögu þáttaröðinnvísindaskáldsögu-þáttaröðin sem er langlífari en Star Trek.
 
Roddenberry vildi forðast klisjulegar hannanir og frumstæðar brellur sem voru notaðar við framleiðslu fyrri vísindaskáldssagna eins og [[eldflaug]]ar, [[þotuútblástur]] en [[Matt Jeffries]], listrænn [[leikstjóri]] þáttanna, þurfti að berjast við Roddenberry til að halda hönnun skipsins eins einfalda og hægt var. Hönnun Jeffries þurfti að fara í gegnum hundruð breytinga áður en sæst var við [[undirskál]]a og [[sívalningur|sívalningshönnunina]] sem skipahönnunin notar í dag.