„Heimdallur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|[[Heimdallur (félag)|Heimdall]], félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík.}}
{{Norræn goðafræði}}
'''Heimdallur''' ([[forníslenska]]: '''Heimdallr''') er talinn sonur [[Óðinn|Óðins]] ([[Snorri Sturluson|Snorri]]) og níu mæðra, er allar voru systur; svo stóð í gömlu kvæði, [[Heimdallargaldur|Heimdallargaldri]], og svo segir Úlfur Uggason í [[Húsdrápa|Húsdrápu]]; og líklega er átt við hann í [[Völuspá hin skamma|Völuspá hinni skömmu]] (7-9): „varð einn borinn / í árdaga / raummaukinn mjök / rögna kindar / níu báru þann / naddgöfgan mann / jötna meyjar / við jarðar þröm“, og svo eru þær nefndar á nafn.