„Star Trek“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BotMultichill (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Зоряний шлях
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:T'Pol.jpeg|thumb|Kynningarmynd af [[T'Pol]], einum af aðalpersónunum í [[Star Trek: Enterprise]].]]
 
'''Star Trek''' er afarBandarísk víðfeðmt fyrirbærivísindaskáldsaga og spannar um 725 [[þáttur|þætti]], 10 [[kvikmynd]]ir, hundruð [[bók]]a og margt annað sem hefur verið gefið út og er byggt á þessari ímyndaðri veröld [[Gene Roddenberry]]s. Þessi veröld á að sýna okkur að [[mannkyn]]ið getur unnið saman og unnið að sameiginlegu markmiði. Kvikmyndirnar fjalla flestar um að bjarga [[Jörðin]]ni frá fyrirbærum sem eru að fara að [[tortíming|tortíma]] henni.
 
Star Trek heimurinn gengur út á það að mannkynið hefur, ásamt íbúum fleiri [[reikistjarna]], sameinast í [[United Federation of Planets]] (oft kallað Federation í þáttunum) og vinna þar með saman að þeim vandamálum sem koma upp. Helstu einkenni þáttanna er afnám [[gjaldmiðill|gjaldmiðla]] (þ.e.a.s. peninga), [[kynjamisrétti]]s, [[kynþáttahatur]]s og síðan eru [[sjúkdómur|sjúkdómar]] sjaldgæfir.
Lína 8:
 
===Upphafið og fyrsta Star Trek þáttaröðin===
Árið [[1964]] gerði Roddenberry þriggja ára þróunarsamning við fyrirtækið [[Desilu]] sem síðar var keypt af fyrirtækinu [[Gulf+Western]] sem síðar [[sameining|sameinaðist]] fyrirtækinu [[Paramount Pictures]]. Leitin að [[sýningaraðili|sýningaraðila]] hófst og var prufuþátturinn The Cage, með þáverandi [[kærasta|kærustunni]] hans, [[Majel Barret]], sem „númer eitt“, framleiddur og hann lagður fyrir stjórnendur margra sjónvarpsstöðva. [[NBC]] sjónvarpsstöðin hafnaði þættinum í fyrstu en voru hrifnir af hugmyndinni svo þeir létu framleiða annan prufuþátt sem hét Where No Man Has Gone Before. Sú hugmynd var samþykkt og hófst framleiðsla á þáttaröðinni Star Trek, sem síðar var kölluð [[Star Trek: The Original Series|The Original Series]] til aðgreiningar frá öðrum Star Trek þáttaröðum og var fyrst sýnd reglulega árið 1966 eða þremur árum eftir að bresku vísndaskáldsögu þættirnir [[Doctor Who]] hófu göngu sýna og er það eina vísinda skáldsögu þáttaröðinn sem er langlífari en Star Trek.
 
Roddenberry vildi forðast klisjulegar hannanir og frumstæðar brellur sem voru notaðar við framleiðslu fyrri vísindaskáldssagna eins og [[eldflaug]]ar, [[þotuútblástur]] en [[Matt Jeffries]], listrænn [[leikstjóri]] þáttanna, þurfti að berjast við Roddenberry til að halda hönnun skipsins eins einfalda og hægt var. Hönnun Jeffries þurfti að fara í gegnum hundruð breytinga áður en sæst var við [[undirskál]]a og [[sívalningur|sívalningshönnunina]] sem skipahönnunin notar í dag.