„1627“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
* [[25. maí]] - [[Gústaf 2. Adolf]] særðist við [[Danziger Haupt]] í orrustu við [[Pólsk-litháíska samveldið]].
* [[20. júní]] - [[Tyrkjaránið]] í [[Grindavík]]: Sjóræningjar frá [[Barbaríið|Barbaríinu]] hernámu fimmtán Grindvíkinga.
* [[16. júlí]] - [[Tyrkjaránið]] í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]: Sjóræningjar undir stjórn [[Murat Reis]] (hollendingsinsHollendingsins [[Jan Janzsoon]]) hernámu 242 Vestmannaeyinga og drápu 36.
* [[22. júlí]] - Englendingar, undir stjórn [[Buckingham hertogi|Buckinghams hertoga]], réðust á [[Réeyja|Réeyju]] til stuðnings [[húgenottar|húgenottum]] í [[La Rochelle]].
* [[27. júlí]] - [[Jarðskálfti]] eyddi bæina [[San Severo]] og [[Torremaggiore]] á [[Ítalía|Ítalíu]].