„Beinahóll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Beinahóll''' er lágvaxinn hóll á [[Kjölur (fjallvegur)|Kili]] þar sem [[Reynistaðabræður]] urðu úti ásamt þremur öðrum haustið [[1780]]. Voru þeir á leiðinni norður í [[Skagafjörður|Skagafjörð]] með fjölda fjár og hesta sem þeir höfðu keypt fyrir sunnan vegna fjárskipta. Hóllinn dregur nafn sitt af miklum fjölda kinda- og hrossabeina sem liggja þar enn en þeim hefur þó fækkað mikið síðustu ár. Þar var reistur minnisvarði árið [[1971]] og gaf GuðmundurGuðlaugur GuðlaugssonGuðmundsson út bókina ''Reynisstaðabræður'' árið [[1968]] - fjallar hún í grófum dráttum um ferð félaganna.
 
[[Flokkur:Hálendi Íslands]]