„Beagle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marri (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Beagle hundur '''Beagle''' er hundategund sem á uppruna sinn að rekja til Englands. Beagle hundar eru þefhundar og hafa í gegnum tíðina verið not...
 
Marri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Beagle 600.jpg|thumb|Beagle hundur]]
'''Beagle''' er hundategund sem á uppruna sinn að rekja til [[England]]s. Beagle hundar eru þefhundar og hafa í gegnum tíðina verið notaðir við veiðar á [[Héri|hérum]], [[Kanína|kanínum]] og [[Refur|refum]]. Einnig hefur tegundin verið notað við fíkniefnaleit vegna afar góðs lyktarskyns. Beagle hundar eru vinsæl gæludýr vegna stærðar sinnar, jafnlyndisskaps og meðal þess að vera lausir við arfeng heilsu vandamál. Þrátt fyrir að Beagle tegundin hefur verið til í yfir 2000 ár, var nútíma tegundin þróuð í Bretlandi á [[19. öld]] frá mörgum öðrum hundategundum. Meðalþyngd Beagle hunds er um 15 20 kg og líftími þeirra miðaður við 13 ár.
 
{{stubbur|hundur}}