„Lína (rúmfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
hálflína
Thvj (spjall | framlög)
hálflína og strik
Lína 4:
'''Lína''' í <math>\mathbb{R}^n</math> er [[mengi]] allra punkta sem rita má á forminu <math>\overline{y} = \overline{a}x + \overline{b}</math>, þar sem að ''a'' og ''b'' eru fastir [[vigur (stærðfræði)|vigrar]] og ''x'' er [[stiki]]. ''a'' er þá '''stefnuvigur''' línunnar, en sé ''a'' einvíður vigur, þ.e. [[rauntölur|rauntala]], þá er hún jafnframt [[hallatala]] línunnar. ''b'' er ennfremur hliðrun línunnar frá núllpunkti. Stefnuvigur er ekki ótvírætt ákvarðaður - hann má alltaf margfalda með rauntölu <math>r \ne 0</math> án þess að stefna línunnar breytist nokkuð.
 
Skipta má ´línu í tvær óenanlega langar [[lengdhálflína|langarhálflínur]] hálflínur, en ''(Línulínu)strik'' er endanlega langur hluti af línu.
 
{{Línuleg algebra}}