„Tómamengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
snyrta
Thvj (spjall | framlög)
m snyrta
Lína 29:
Stærðfræðingar tala um "tómamengið" frekar en "tómt mengi". Í mengjafræði er tvö mengi jöfn ef þau innihalda sömu stök, þar af leiðandi getur einungis eitt mengi innihaldið engin stök.
 
Sem hlutmengi í [[Rauntölur|rauntalnalínunni]] (eða almennar, [[grannrúm]]i) er tómamengið bæði [[opið mengi|opið-]] og [[lokað mengi|lokað]]. Allir jaðarpunktar þess (sem eru engir) eru í tómamenginu og það er því lokað, en um alla punkta í því (sem eru jú engir) gildir að til er [[opin grennd]] sem er innihaldin í tómamenginu og það er því opið. [[Lokun]]in er því tómamengið sjálft. Einnig er tómamengið [[þjappað mengi|þjappað]] þar sem öll endanleg mengi eru þjöppuð (á rauntalnalínunni) eru þjöppuð.
 
[[Lokun]] tómamengisins er tómt.
 
==Algeng vandamál==
Lína 41 ⟶ 39:
 
{{Stærðfræðistubbur}}
[[Flokkur:StærðfræðiMengjafræði]]
 
[[bg:Празно множество]]