Munur á milli breytinga „Oscar Reutersvärd“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 16 árum
ekkert breytingarágrip
m
'''Oscar Reutersvärd''' ([[1915]] – [[5. febrúar]] [[2002]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] listamaður sem fékkst við teikningar á [[Ómögulegir_hlutir|ómögulegum hlutum]], það er þrívíðum hlutum sem aldrei gætu verið til í þremur víddum. Reutersvärd varð fyrir áhrifum frá skrifum [[eðlisfræði]]ngsins [[Roger_Penrose|Rogers Penrose]] og helgaði sig rannsóknum á þrívíðum þverstæðum eins og [[Endalausi_stiginn|endalausa stiganum]] sem hann uppgötvaði á undan Penrose og [[M._C C._Escher Escher]] sem gerði hann síðar frægan. Reutersvärd aðhylltist [[Púrismi|púrisma]] sem er afsprengi [[Kúbismi|kúbisma]] og hann teiknaði ekki raunsætt umhverfi kringum formin eins og Escher gerði, heldur hélt sig strangt við [[rúmfræði]]leg form, alltaf með sama sjónarhorni ([[samsíða sjónarhorn]]i eða japönsku sjónarhorni) og gerði meðal annars um 2500 númeraðar myndir af þessum toga.
 
==Sjá einnig==
Óskráður notandi