„Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Félagið var stofnað haustið [[1919]] og hét þá '''Félag íslenskra hjúkrunarkvenna'''. Markmið félagsins var að koma á fót námi í [[hjúkrun]] á [[Ísland]]i. [[1960]] tók félagið upp heitið '''Hjúkrunarfélag Íslands''' þar sem fyrstu karlmennirnir höfðu þá lært hjúkrun hér á landi. [[1978]] stofnuðu hjúkrunarfræðingar með próf frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] sérstakt félag fyrir háskólamenntaða hjúkrunarfræðinga en [[15. janúar]] [[1994]] sameinuðurst félögin tvö sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.
 
==TenglarTengill==
* [http://www.hjukrun.is Vefur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga]
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Íslensk stéttarfélög]]
[[Flokkur:Hjúkrun]]
{{s|1919}}