„1622“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
[[Mynd:1622_massacre_jamestown_de_Bry.jpg|thumb|right|Tréskurðarmynd frá 1628 af blóðbaðinu í Jamestown.]]
* [[1. janúar]] - Þessi dagur verður fyrsti dagur [[ár]]sins í kjölfar tilskipunar [[Gregoríus 15.|Gregoríusar]] páfa frá árinu áður.
* [[8. febrúar]] - [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakob 1.]] leysirleysti [[breska þingið]] upp.
* [[22. mars]] - [[Blóðbaðið í Jamestown]]: [[Alkonkvínar]] drápu 347 enska landnema í [[Jamestown]] í [[Virginía|Virginíu]] (þriðjung allra íbúa nýlendunnar) og brenndu bæinn [[Henricus]] til grunna.
* [[13. júní|13.]]-[[14. júní]] - [[England|Ensk]] og [[Holland|Hollensk]] skip sigruðu [[Portúgal]]i við strendur [[Mósambík]].