„2007“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nap:2007
Hvolpur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
* [[1. júní]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum á [[Ísland]]i.
* [[27. júní]] - [[Gordon Brown]] tók við forsætisráðherraembætti [[Bretland|Bretlands]]
 
===[[Júlí]]===
* [[1. júlí]] - Ný lög um [[kosningaréttur|kosningarétt]] tóku gildi í [[Austurríki]]. Lögin veita Austurríkismönnum kosningarétt frá 16 ára aldri.
* [[1. júlí]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á vinnustöðum og almannafæri í [[England]]i.
* [[1. júlí]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á öllum veitinga- og skemmtistöðum í [[New South Wales]] og [[Victoria]] í [[Ástralía|Ástralíu]].
* [[8. júlí]] - [[Boeing]]-verksmiðjurnar afhjúpuðu nýja risa[[farþegaþota|farþegaþotu]], [[Boeing 787]].
* [[9. júlí]] - Það snjóaði í [[Buenos Aires]], höfuðborg [[Argentína|Argentínu]], í fyrsta sinn í nær hundrað ár.
* [[17. júlí]] - Á alþjóðaflugvellinum Congonhas-São Paulo í [[Brasilía|Brasilíu]] rann farþegaþota út af flugbraut, yfir stóra umferðaræð á háannatíma og inn í vöruhús, þar sem hún sprakk. Allir um borð og nokkrir aðrir létust, samtals yfir 190 manns.
* [[19. júlí]] - [[Prathiba Patil]] var kosin sem fyrsti [[kvenforseti]] [[Indland]]s.
* [[21. júlí]] - Síðasta bók [[J.K. Rowling]] um [[Harry Potter]] kom út og seldist í yfir 8 milljónum eintaka á fyrsta sólarhringnum.
 
===[[Ágúst]]===
* [[4. ágúst]] - [[Reykingar|Reykingabann]] tók gildi á almannafæri í [[Slóvenía|Slóveníu]].
* [[11. ágúst]] - [[Forsetakosningar|Forseta-]] og [[þingkosningar]] fóru fram í [[Sierra Leone]].
* [[14. ágúst]] - 572 manns láta lífið í nokkrum [[sjálfsmorðsárás]]um í [[Qahtaniya]] í [[Írak]].
* [[15. ágúst]] - [[Jarðskjálfi]] að stærðinni 8,0 [[Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust.
 
===[[September]]===
* [[8. september]] - [[Bílsprengja]] varð yfir 50 manns að bana í [[Dellys]] í [[Alsír]].
* [[26. september]] - Eftir margra daga mótmæli gegn stjórn [[Myanmar]] brást [[stjórnarher]]inn við og reyndi að stöðva mótmælin. Fyrstu dauðsföll af völdum stjórnarhersins voru staðfest. [[Buddhamunkur|Buddhamunkar]] og aðrir mótmælendur voru handteknir og lokað var algjörlega fyrir [[internet]]aðgang í Myanmar.
 
===[[Október]]===
* [[6. október]] - Forsetakosningar fóru fram í [[Pakistan]].
* [[11. október]] - Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] springur i [[Reykjavík]] en það er í fyrsta skipti sem meirihluti situr ekki út [[kjörtímabil]] í Reykjavík.
* [[8. október]] - [[Spretthlaupari]]nn [[Marion Jones]] skilar fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]], eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[11. október]] - Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] springursprakk i [[Reykjavík]] en það ervar í fyrsta skipti sem meirihluti situr ekki út [[kjörtímabil]] í Reykjavík.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Pakistan]]s, sneri heim til Pakistan eftir átta ára [[útlegð]] til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var [[sjálfsmorðsárás]] gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] kringdur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
 
== Fædd ==