„Tækniháskóli München“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tryggvason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tryggvason (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
'''Freising (Weihenstephan)'''
* Næringarfræði-, Landnýtingar- og Umhverfisdeild (Ernährung, Landnutzung und Umwelt)
 
== Samanburður við aðra háskóla ==
 
'''Innan Þýskalands'''
 
Árið 2007 var Tækniháskólinn í München talinn virtasti háskóli Þýskalands samkvæmt hinni árlegu FOCUS könnun <ref>[http://portal.mytum.de/pressestelle/pressemitteilungen/news_article.2007-05-07.4494108803 FOCUS-Ranking þýskra háskóla]</ref>.
 
'''Á heimsvísu'''
 
Samkvæmt ''Shanghai Jiao Tong Annual League-Ranking'' er Tækniháskólinn í München<ref name="shanghai">[http://ed.sjtu.edu.cn/rank/2007/ranking2007.htm Shanghai-Ranking 2007]</ref>:
{| class="prettytable"
|- class="hintergrundfarbe5"
! Ár || Röð || Á meðal þýskra háskóla
|-
| 2004 || 45. || 1.
|-
| 2005 || 52. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|-
| 2006 || 54. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|-
| 2007 || 56. || 2. (á eftir [[Ludwig-Maximilian háskóli|Ludwig-Maximilian háskólanum]])
|}
 
== Skólagjöld ==
 
Frá og með sumarönninni 2007 hafa skólagjöld við Tækniháskólann í München verið 592 [[evra|evrur]] á önn.
 
{{S|1868}}