„Breiddargráða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tók út enska þýðingu
Lína 1:
'''Breiddargráða''' (e. ''latitude''), sem gjarnan er táknað með φ (fí), gefur upp afstöðu staðsetningar á [[jörðin]]ni eða öðrum hnetti norðan eða sunnan [[miðbaugur|miðbaugs]].
 
Breiddargráða er [[hornrétt]] [[mæling]] á staðsetningu þannig að hornið er 0° við [[miðbaugur|miðbaug]], en 90° við báða [[pólar|pólanna]]. Aðrar breiddargráður sem að eru mikilvægar eru [[krabbabaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur nyrðri]]; breiddargráða 23°27′ [[norður]]) og [[steingeitarbaugur]] (einnig kallaður [[hvarfbaugur syðri]]; breiddargráða 23°27′ [[suður]]); [[Norður heimskautsbaugur]] (66°33′ norður), og [[Suður heimskautsbaugur]] (66°33′ suður). Eingöngu á breiddargráðum á milli hvarfbauganna getur sólin náð hæðsta punktinum á himni. Eingöngu innan heimskautsbauganna (breiddargráður stærri en 66°33′ til norðurs eða suðurs) er miðnætursól sjáanleg.