„Vegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Vegur''' er leið sem liggur á milli tveggja [[staður|staða]] og tengir þá saman. Vegir eru venjulega [[malbik|malbikaðir]] en til eru frumstæðari vegir eins og [[malarvegur|malarvegir]] eða [[slóði|slóðar]] sem aðeins eru færir [[jeppi|jeppum]]. Vegir eru mikilvægir hluti af [[efnahagur|efnahags]] og [[samgöngur|samgöngukerfi]] [[land|landa]]. Sem dæmi um það má taka að í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] eru 44% af öllum [[vara|vörum]] flutt með [[vöruflutningabíll|vöruflutningabílum]] á vegum og 85% af [[borgari|borgurum]], nota vegakerfið með [[bíll|bílum]], [[strætó]] eða [[rúta|rútum]] [http://www.ec.europa.eu/transport/road/index_en.htm]. Vegakerfi eru mikilvægur hluti af samgöngukerfi [[borg|borga]] og þurfa þau að vera vel skipulögð m.a. til þess að anna umferð á [[háannatími|háannatímum]].
 
[[Flokkur:SamgöngurVegir]]
 
[[ko:길]]