„Thomas Hardy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Thomas Hardy''' (2. júní 184011. janúar 1928) var enskur rithöfundur og ljóðskáld. Helstu skáldsögur hans gerast í hinu hálfímynda...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Thomas Hardy''' ([[2. júní]] [[1840]] – [[11. janúar]] [[1928]]) var [[England|enskur]] [[rithöfundur]] og [[ljóðskáld]]. Helstu skáldsögur hans gerast í hinu hálfímyndaða [[Wessex]]-héraði, sem er að hálfu uppdiktað, og fjalla um persónur sem berjast við ástríður sínar og aðstæður. HannHardy tók að skrifa [[ljóð]] á fimmtugsaldri, eftir að skáldsögur hans voru úthrópaðar af viktóríanskri samtíð hans.
 
== Tenglar ==