„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Germynd ==
{{aðalgrein|Germynd}}
Germynd er algengasta sagnmyndin. Áherslan er á geranda setningarinnar; t.d. ''Jón '''klæddi''' sig, móðirin '''klæðir''' drenginn.''
 
== Miðmynd ==
{{aðalgrein|Miðmynd}}
Miðmynd þekkist á því að endingin ''-st'' bætist við germyndina, t.d. ''Jón '''klæddist.''''' Á undan miðmyndarendingunni falla þó niður endingarnar ''-ur, -r og r-ð; þú kemur -> þú kemst.'' Miðmynd segir frá því hvað gerandi/gerendur gerir/gera við eða fyrir sjálfan/sjálfa sig, t.d. ''hann leggst, þeir berjast.''
 
Lína 12 ⟶ 14:
 
== Þolmynd ==
{{aðalgrein|Þolmynd}}
Þolmynd er mynduð með hjálparsögninni að vera/verða og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögn. Þolmynd leggur áherslu á þolanda setningar en geranda er sjaldnast getið; t.d. ''Jón '''var klæddur''''' (af móðurinni), '''''vitað er''' að jörðin er lífvænleg, henni '''var hjálpað.'''''