„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LA2-bot (spjall | framlög)
m Bot: prettier ISBN
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Sagnorð|Sagnir]] hafa þrjár myndir, '''[[germynd]], [[miðmynd]] og [[þolmynd''']]. Ræðst notkun þeirra af því hvort áhersla er fremur lögð á geranda eða þolanda.
 
== Germynd ==
Lína 13:
== Þolmynd ==
Þolmynd er mynduð með hjálparsögninni að vera/verða og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögn. Þolmynd leggur áherslu á þolanda setningar en geranda er sjaldnast getið; t.d. ''Jón '''var klæddur''''' (af móðurinni), '''''vitað er''' að jörðin er lífvænleg, henni '''var hjálpað.'''''
 
==Sjá einnig==
*[[Geld þolmynd]]
 
== Heimildir ==