„Hernám Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Ísland''' var '''hernumið''' af [[Bretland|Bretum]] [[10. maí]] árið [[1940]]. Flestum Íslendingum þótti skárra að það voru Bretar sem hernumu landið en ekki [[Þýskaland|Þjóðverjar]]. Ríkisstjórnin mótmælti hernáminu og neitaði að ganga formlega til liðs við [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|Bandamenn]].
Það var mikið atvinnuleysi í [[Reykjavík]] áður en hernámið hófst eða um 800 manns en þegar Bretarnir komu til landsins minnkaði mjög hratt og fór niður í 460 manna atvinnuleysi. Hundruðir manna störfuðu hjá hernum það voru bifreiðaverkstjórar, iðnaðarmenn, verkamenn, túlkar, matseljur, og þvottakonur. Þetta hafði mikil áhrif á íslenskt atvinnulíf.
 
== Tenglar ==