„Húsgagn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Namještaj
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Húsgagn''' er viðtækt hugtak yfir þá ýmsu hreyfanlegu hluti sem má nota til að styðja við mannslíkaman ([[Stóll|stólar]] og [[rúm]]), sjá fyrir geymslu eða halda öðrum hlutum uppi á láréttu yfirborði yfir jörðina. Geymsluhúsgögn (sem oft hafa [[hurð]]ir, [[Skúffa|skúffur]] eða [[Hilla|hillur]]) eru notuð til að geyma minni hluti svo sem [[föt]], [[verkfæri]], [[Bók|bækur]] og heimilisvörur. Fyrstu húsgögnin voru algerlega nauðsynjar en síðan þá hafa mennirnir verið að þróa húsgögn sér til augnayndis og aukinna þæginda.
{{Hreingerning}}
[[Stóll|Stólar]], [[borð]], [[hillur]] og [[lampar]]. Allt telst þetta til húsgagna þó svo að þessir hlutir getir verið notaðir annars staðar en inni í [[húsi]]. Fyrstu húsgögnin voru algerar nauðsynjar en síðan þá hafa mennirnir verið að þróa húsgögn sér til augnayndis og aukinna þæginda. Þeir sem sjá um þessa þróunarstarfsemi kallast [[hönnuðir]].
 
[[Flokkur:Húsgögn| {{PAGENAME}}]]
 
[[af:Meubelstuk]]