„Magnús Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Magnús Magnússon''' (f. í [[Reykjavík]] [[12. október]] [[1929]], d.- [[7. janúar]] [[2007]]) var frægur [[sjónvarp]]smaður í [[Bretland]]i sem þekktastur varð fyrir að gegna hlutverki spyrils í þættinum [[Mastermind]] á [[BBC]] í 25 ár.
 
Magnús fluttist 9 mánaða gamall með foreldrum sínum, Sigursteini Magnússyni og Ingibjörgu Sigurðardóttur, til [[Edinborg]]ar í [[Skotland]]i þar sem faðir hans gegndi starfi yfirmanns [[Samband íslenskra samvinnufélaga|SÍS]] í [[Evrópa|Evrópu]] auk þess að vera [[ræðismaður]] Íslands í Edinborg. Magnús bjó í Skotlandi nær alla ævina en var þó ávallt íslenskur [[Ríkisborgararéttur|ríkisborgari]].
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=420785&pageSelected=3&lang=0 ''Lífið í degi Magnúsar''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1980]
 
[[Flokkur:Íslenskir fjölmiðlamenn]]