„Jón Helgason (prófessor)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Algjör stubbur - frekar tómur.
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2007 kl. 19:48

Prófessor Jón Helgason (30. júní 1899 - 19. janúar 1986) var þýðandi, ljóðskáld og fræðimaður, sem og forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn.

Jón fæddist á Rauðsgili í Borgarfirði. Eftir stúdentspróf í Reykjvaík, lauk hann prófi í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla, þar sem hann síðar varð prófessor um langt árabil og seinna forstöðumaður stofnunar Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn. Jón gaf út ljóðabókina Úr landsuðri árið 1939. Hann gef einnig út tvær ljóðabækur með þýðingum, sem og ófáar bækur um íslensk fræði.

Tenglar

Snið:Æviágripsstubbur