„Draugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Draugategundir: bæta við draugategundum
Lína 10:
* ''staðardraugur'' er draugur sem fylgir ákveðnum stað.
* ''ærsladraugur'' er húsdraugur sem gerir skarkala, hreyfir hluti úr stað og veldur ýmsum óútskýranlegum atvikum innanhúss.
* ''fjárhúsdraugar'' eru draugar eftir fjármenn sem farist hafa voveiflega í eða við fjárhús.
*''útburðir'' eru börn sem borin voru út hráblaut og óskírð eða náðu af öðrum ástæðum ekki skírn fyrir dauða sinn.
<references/>[http://www.draugasetrid.is Draugasetrið á Stokkseyri]
{{Stubbur}}