„Suðurgata“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Suðurgata''' er tengibraut í Reykjavík, sem liggur frá Túngötu í norðri til Skerjafjarðar í suðri, þar sem hún breytist í götuna [[...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suðurgata''' er [[tengibraut]] í Reykjavík, sem liggur frá [[Túngata|Túngötu]] í norðri til [[Skerjafjörður|Skerjafjarðar]] í suðri, þar sem hún breytist í götuna [[Einarsnes]]. Við Suðurgötu eru [[Hólavallakirkjugarður]] og [[Stofnun Árna Magnússonar]], auk þess sem segja má að [[Þjóðarbókhlaða]]n, [[Hótel Saga]], [[Þjóðminjasafn Íslands]] og fleiri kennileiti standi við hana, þótt þau tilheyri öðrum götum. Hámarkshraði á Suðurgötu er 50 kílómetrar á klukkustund.
 
{{stubbur}}