„Niels Ryberg Finsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Niels Ryberg Finsen''' ([[15. desember]] [[1860]] í [[Færeyjar|Færeyjum]] – [[24. september]] [[1904]]) var [[Færeyjar|færeyskur]] [[læknir]] af [[ísland|íslenskum]] [[ætt]]um.
 
Faðir hans, [[Hannes Kristján Steingrímur Finsen]], var lengi [[amtmaður]] í Færeyjum og ólst Niels þar upp fyrstu árin, en var svo sendur til Íslands í skóla.
Hann varð stúdent frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Lærða skólanum]] í [[Reykjavík]] árið [[1882]], fór þá til náms í [[Kaupmannahöfn]] og tók embættispróf í [[læknisfræði]] frá [[Kaupmannahafnarháskóli|háskólanum]] þar í borg [[1890]]. Að náminu loknu var hann um skeið aðstoðarkennari í [[lífeðlisfræði]] við háskólann og skurðlæknir við ''Kommunalhospitalet'' en helgaði sig þó fyrst og fremst ljóslækningum.