Munur á milli breytinga „Niels Ryberg Finsen“

ekkert breytingarágrip
Helsta viðfangsefni Finsens var að rannsaka áhrif [[ljós]]s á [[húðin]]a. Árið [[1893]] birti hann fyrstu grein sína um efnið: ''Om Lysets Indvirkninger paa Huden''. Næsta grein birtist [[1896]]: ''Om Anvendelse i Medicinen af koncentrerede kemiske Lysstraaler'', þar sem hann lýsir ljósameðferð við [[lupus vulgaris]] (húðberklum). Sama ár setti hann á stofn [[Finsenstofnunin]]a í Kaupmannahöfn (''Finsens medicinske Lysinstitut'' almennt kallað ''Finseninstituttet''). [[1898]] varð hann prófessor í læknisfræði.
 
Niels R. Finsen hlaut [[Nóbelsverðlaun í læknisfræði]] árið [[1903]] fyrir rannsóknir sínar á ljósameðferð. Hann lést árið eftir eftir langvarandi veikindi, 4443 ára að aldri.
 
Eiginkona Nielsar var Ingeborg Dorothea Balslev (gift [[29. desember]] [[1892]]).
Óskráður notandi