Munur á milli breytinga „Þilfar“

12 bæti fjarlægð ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ca:Coberta (nàutica))
 
===Algeng þilfarsnöfn===
* '''Aðalþilfar''' er venjulega efsta þilfar skips sem nær samfellt stafna á milli. Allt fyrir ofan aðalþilfarið telst vera yfirbygging.
* '''Bátaþilfar''' þar sem [[björgunarbátur|björgunarbátar]] eða [[skipsbátur|skipsbátar]] eru geymdir.
* '''Byssuþilfar''' þar sem [[fallbyssa|fallbyssur]] eru festar.
* '''Veðurþilfar''' er þilfar sem er opið fyrir veðri og vindum. Á yfirleitt við um efsta þilfarið eða gangveg efst meðfram borðstokknum innanverðum.
* '''Vinnsluþilfar''' er útbúið aðstöðu og tækjum til að vinna afla fiskiskips fyrir flutning og/eða sölu.
* '''Þyrluþilfar''' með þyrlupalli.
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi