„Kaþólska kirkjan á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Pajdak (spjall | framlög)
nýr biskup
Lína 2:
'''Kaþólska kirkjan á Íslandi''' er [[Kristni|kristin]] [[kirkja]] á [[Ísland]]i og hluti af [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku]] alheimskirkjunni undir nafninu [[Reykjavíkurbiskupsdæmi]]. Hún er annað fjölmennasta [[Trúfélög á Íslandi|trúfélagið á Íslandi]] og hafði 7.283 meðlimi 1. [[desember|des.]] [[2006]].
 
Kaþólska kirkjan stofnaði sérstakt postullegt umdæmi (''Praefectura'' á [[Latína|latínu]]) á Íslandi [[12. júní]] [[1923]]. Umdæmið var gert að postullegu víkaríati [[6. júní]] [[1929]] og loks breytt í biskupsdæmi (''Episcopatus'' á latínu) [[18. október]] [[1968]]. Núverandi [[biskup]] er [[JóhannesPétur GijsenBürcher]].
 
== Kaþólsk guðþjónustuhús á Íslandi: ==
Á [[Ísland]]i eru níutíu guðsþjónustuhús, þau eru eftirfarandi:
*[[Basilika Krists konungs]] (oft í daglegu tali kölluð Kristskirkja), [[dómkirkja]], [[Landakot]]i í [[Reykjavík]]
*[[Maríukirkja (Reykjavík)|Maríukirkjan]] í [[Breiðholt]]i, Reykjavík
*Kapella [[Karmelklaustrið Hafnarfirði|Karmelklaustursins]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]
*[[Sankti Jósefskirkja (Hafnarfirði)|Sankti Jósefskirkja]] í Hafnarfirði
*[[Péturskirkja (Akureyri)|Péturskirkja]] á [[Akureyri]]
*[[Barbörukapella (Keflavík)|Barbörukapella]] í [[Keflavík]]
*[[Kapella hins helga kross (Ölfusi)|Kapella hins heilaga kross]] í [[Ölfus]]i
*[[Péturskirkja (Akureyri)|Péturskirkja]] á [[Akureyri]]
*[[Kapella Jóhannesar guðspjallamanns (Ísafirði)|Kapella Jóhannesar guðspjallamanns]] á [[Ísafjörður|Ísafirði]]
*[[Kapella Maríu meyjar (Stykkishólmur)|Kapella Maríu meyjar]] í [[Stykkishólmur|Stykkishólmi]],
*Kapella [[Kapúsínaklaustrið Reyðarfirði|Kapúsínaklaustursins]] á [[Kollaleira|Kollaleiru]] í [[Reyðarfjörður|Reyðarfirði]]
 
== Söguágrip ==
Lína 37 ⟶ 38:
* [[Hinrik Frehen]], Montfortreglu, [[Holland|hollenskur]] 1968-1986
* [[Alfred Jolson]], [[Jesúítar|Jesúítareglu]], [[Bandaríkin|bandarískur]] 1988-1994
* [[Jóhannes Gijsen]], [[Holland|hollenskur]] 1996- 2007
* [[Pétur Bürcher]], [[Sviss|svissneskur]] 2007-
 
 
== Ítarefni ==