„Hinrik af Lúxemborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lóa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lóa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hinrik stórhertogi''' (f. [[16. apríl]] [[1955]]) er þjóðhöfðingi [[Lúxemborg|Lúxemborgar]] og tók við þeirri stjórn af föður sínum [[Jóhann af Lúxemborg|Jóhanni]] stórhertoga árið [[2000]]. Móðir Hinriks er [[Josephine-Charlotte]], prinsessa frá [[Belgía|Belgíu]]. Hann á fjögur systkini.
[[Mynd:henri.jpg|thumb|right|250px|Hinrik af Lúxemborg (til vinstri) með Lionel Jospin, þáverandi forsætisráðherra Frakklands árið [[2000]]]],
 
== Fjölskylda ==
Henri giftist þann [[14. febrúar]] [[1981]] [[Kúba|kúbverskri]] konu að nafni [[Maria Teresa Mestre y Batista]]. Þau eiga fimm börn: