„Hákon 7. Noregskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: ''' Hákon 7.''' (Carl Danmerkurprins; fæddur '''Christian Frederik Carl Georg Valdemar Axel''') (f. 3. ágúst 1872 - 21. september 1957) var fyrsti konungur [[Noregur|...
 
Lóa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Líf og fjölskylda==
 
Hákon giftist þann [[22. júlí]] [[1896]] [[Maud Noregsdrottning|Maud Bretaprinsessu]], yngstu dóttur Alberts Játvarðs sem seinna varð [[Játvarður 7. Bretakonungur|Játvarður 7.]], og konu hans [[Alexandra Bretadrottning|Alexöndru drottningu]]. Þau eignuðust einn son þann [[2. júlí]] [[1903]] sem var skírður Alexander Edward Christian Frederik, sem varð [[Ólafur 5. Noregskonungur]].