Munur á milli breytinga „Heims um ból“

ekkert breytingarágrip
'''Heims um ból''' er jóla[[sálmur]] eftir séra [[Joseph Mohr]] og lagið eftir orgelleikarann [[Franz Gruber]]. [[Sveinbjörn Egilsson]] þýddi sálminninntakið í sálminum á [[Íslenska|íslensku]] sem ''Heims um ból'' og er sú útgáfa oftast sungin. Á frummálinu nefnist sálmurinn ''Stille Nacht! Heilige Nacht!''. [[Matthías JochumsonJochumsson]] þýddi einnig sálminn, og er sú útgáfa orðréttari, og heitir þýðing hans: ''Hljóða nótt, heilaga nótt''. Jólakvæði þetta var samið árið [[1818]] sem og lagið.
 
== Heims um ból ==
Óskráður notandi