Munur á milli breytinga „Heims um ból“

ekkert breytingarágrip
'''Heims um ból''' er jóla[[sálmur]] eftir [[Sveinbjörn Egilsson]] og lag eftir [[Franz Gruber]]. Upphaflegi sálmurinn heitir Stille Nacht! Heilige Nacht! og var saminn árið [[1818]], sem og lagið. Matthías Jochumson þýddi sálminn og heitir hann Hljóða nótt, heilaga nótt í þýðingu hans.
 
 
== Heims um ból ==
 
 
:Heims um ból, helg eru jól,
:signuð mær son Guðs ól,
:frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
:<nowiki>:/: meinvill í myrkrunum lá. :/:</nowiki>
 
 
:Heimi í hátíð er ný,
:lifandi brunnur hins andlega seims,
:<nowiki>:/: konungur lífs vors og ljóss. :/:</nowiki>
 
 
:Heyra má himnum í frá