„Laugavegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Gönguleiðina [[Laugavegur (gönguleið)|Laugaveg]]}}
[[Mynd:17 juni 2007.jpg|thumb|right|Gengið niður Laugaveginn á [[17. júní]] [[2007]].]]
'''Laugavegur''' er gata í miðbæ [[Reykjavík]]ur, og liggur frá [[Bankastræti]] í vestri að [[Kringlumýrarbraut]] til austurs. Þar tekur [[Suðurlandsbrautin]] við. Laugavegur er ein elsta verslunargata [[Reykjavík]]ur. Við götuna er fjöldi verslana, sem og næturklúbbar, barir og ýmis þjónustufyrirtæki, auk íbúða.
'''Laugavegur''' er ein elsta verslunargata [[Reykjavík]]ur. Við götuna er fjöldi verslana, næturklúbbar, barir og ýmis þjónustufyrirtæki, svo sem bankar, auk íbúða. Nafn götunnar er dregið af því að hún liggur út í [[Laugardalur|Laugardal]] þangað sem konur báru [[þvottur|þvott]] í þvottalaugarnar.
 
 
== Saga ==
Lagning Laugavegar var samþykkt í bæjarstjórn árið [[1885]]. Skyldi hann auðvelda fólki ferðir í [[Þvottalaugar]]nar sem gatan dregur nafn sitt af. Einnig skyldi þjóðvegurinn út úr bænum koma í framhaldi af Laugavegi, enda höfðu [[Elliðaár]] þá verið brúaðar nýlega. Lagning Laugavegar, austur af gamla Vegamótastíg (sem er alls ekki sá sem núna liggur milli Laugavegar og [[Skólavörðustígur|Skólavörðustígs]]), hófst árið [[1886]] og var Vegamótastígur þá gerður að hluta Laugavegar.
 
==Tenglar==