Munur á milli breytinga „Hið íslenska bókmenntafélag“

m
Lærdómsritin voru um margt nýlunda í íslenskri bókaútgáfu, ekki síst vegna ritstjórnar ritraðarinnar og þeirrar ritstjórnarstefnu að hver þýðing skyldi unnin af sérfróðum manni og lesin yfir af minnst tveimur öðrum sérfróðum mönnum. Ítarlegur inngangur er að hverju riti og skýringar aftanmáls.
 
Stofnandi ritraðarinnar var [[Þorsteinn Gylfason]] sem ritstýrði henni til ársins [[1997]]. [[Þorsteinn Hilmarsson]] aðstoðaði við ritstjórn lærdómsritanna frá [[1985]] og var aðstoðarritstjóri [[1989]]-[[1997]]. [[Vilhjálmur Árnason]] tók við ritstjórninni [[1997]] en núverandi ritstjórar eru [[Ólafur Páll Jónsson]] og [[Björn Þorsteinsson]]. Núverandi forseti er Sigurður Líndal lagaprófessor [[Sigurður Líndal]]
 
==Tengill==
Óskráður notandi