„Hákon krónprins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lóa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
skipti um mynd
Lína 1:
[[Mynd:hákonCrown Prince Håkon (50).jpg|thumb|right|250px|Hákon krónprins að halda ræðu.]]
'''Hákon krónprins''' (''Haakon Magnus'') (f. [[20. júlí]] [[1973]]) er [[krónprins]] [[Noregur|Noregs]]. Hann er sonur [[Haraldur V af Noregi|Haraldar Noregskonungs]] og [[Sonja Noregsdrottning|Sonju drottningar]].
[[Mynd:hákon.jpg|thumb|right|250px|Hákon krónprins að halda ræðu.]]
==Fjölskylda==
Þann [[25. ágúst]] [[2001]] giftist Hákon [[Mette-Marit krónprinsessa|Mette-Marit Tjessem Høiby]], og við giftinguna varð hún krónprinsessa Noregs. Mette-Marit var einstæð móðir þegar þau kynntust, og varð það til þess að margir [[Noregur|Norðmenn]] voru ekki alls kostar sáttir við konuefni prinsins. Nú er þó öldin önnur og flestir hafa tekið hana í sátt.