„Brennisteinsvetni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Hidrogen sulfida
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
'''Brennisteinsvetni''' eða '''vetnissúlfíð''' (H<sub>2</sub>S), er litlaus [[eitur|eitruð]] [[gas]]tegund. Megn lykt er af brennisteinsvetni þó magn þess sé lítið í [[andrúmsloft]]inu, það er brennisteinsvetni sem veldur lykt af [[fúlegg]]jum og [[jöklafýla|jöklafýlu]] sem gjarnan fylgir [[hlaup]]um í [[jökulsá]]m. Lyktin hverfur hins vegar þegar styrkur brennisteinsvetnis í andrúmslofti eykst og það verður lífshættulegt. Það eykur einnig á hættu að brennisteinsvetni er þyngra en andrúmsloftið og getur því lagst í dældir eða safnast fyrir í botnum á geymum og tönkum.
 
BrennisteinsvefniBrennisteinsvetni myndast oft þegar bakteríur brjóta niður lífrænt efni án þess að [[súrefni]] sé til staðar svo sem í [[mýri|mýrum]] og í sorp- og [[mykja|mykjutönkum]]. Brennisteinsvetni er einnig sums staðar að finna í gufu á [[háhitasvæði|háhitasvæðum]] og í [[vatn]]i.
 
Um 10% af losun á H<sub>2</sub>S í heiminum er af mannavöldum. Í iðnaði er það einkum í olíhreinsunarstöðvum. H<sub>2</sub>S finnst þar sem brennisteinn kemst í samband við lífrænt efni, sérstaklega ef um er að ræða hátt hitastig. Sýnt hefur verið fram á að framkalla má dvala hjá músum með brennisteinsvetni.