„Georg Friedrich Bernhard Riemann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: it:Bernhard Riemann
Thvj (spjall | framlög)
snyrting
Lína 1:
[[Mynd:Georg Friedrich Bernhard Riemann.jpeg|thumb|right|[[Ljósmynd]] af Georg Friedrich Bernhard Riemann sem tekin var [[ár]]ið [[1868]].]]
'''Georg Friedrich Bernhard Riemann''' ([[17. september]] [[1826]] – [[20. júlí]] [[1866]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]] sem var stórt nafn í [[saga stærðfræðinngar|stærðfræðisögu]] [[19. öld|19. aldar]]. Á ýmsan hátt má telja hann arftaka [[Carl Friedrich Gauss|Gauss]] á vitsmunasviðinu. Í [[rúmfræði]] hóf hann þróun þeirra aðferða, sem síðar voru notaðar af [[Albert Einstein|Einstein]] til þess að lýsa [[alheimurinn|alheiminum]]. Grunnhugmyndir hans í [[rúmfræði]] koma fram í innsetningarræðu hans við háskólann í [[Göttingen]]. Þar var [[Carl Friedrich Gauss|Gauss]] á meðal áheyrenda. Hann átti stóran þátt í þróun [[heildun]]ar (tegrunar)og en þar er nafninafn hans haldiðlifir lifandi meðí [[Riemann heildi]]nu (en. Riemann integral), einnig í svokölluðum [[jöfnur Cauchy-Riemann|Cauchy-Riemann jöfnum]] og Riemann yfirborðum[[Riemannflötur|Riemannflötum]]. Hann fann einnig samband á milli [[frumtölur|frumtalna]] og [[örsmæðareikningur|stærðfræðigreiningar]], setti fram [[Riemanntilgátan|Riemann-kenninguna tilgátuna]], sem fjallar um hið svonefndadularfulla <math>\zeta</math>-fall ([[Zetufall Riemanns]]) og er enn ósönnuð, semen gæti gefið mikilvægar upplýsingar um dreifingu frumtalna í <math>\mathbb{N}</math> ef hún yrði sönnuð, en það hefur víst ekki tekist enn.
 
== Sjá einnig ==
* [[Diffurrúmfræði]]
* [[Riemann heildið]]
* [[Riemann tilgátan]]
* [[Riemann Zeta-fallið]]
 
== Tenglar ==